Dume glerhjálmurinn frá Serax er úr nýrri línu sem innanhúshönnuðurinn Kelly Wearstler hannaði fyrir merkið. Hjálmurinn hefur einfalt form og er hver og einn handgerður.
Belgía
— Stærð: 305×305×170 mm
— Efni: Gler
— Má ekki setja í uppþvottavél eða örbylgjuofn né inn í ofn eða yfir eld. Handþvo skal glerhjálminn eftir notkun.
Hver glerhjálmur er unninn í höndunum og smávægilegur munur gæti verið á milli hluta, þetta er eðlilegt og óhjákvæmilegt við framleiðslu munanna.
Mikado | Hafnartorgi