Ilmkvöld í Mikado
Útsöluverð
Verð
9.990 kr
Verð
Verð
per
Ilmkvöld í Mikado
Ilmkvöld í Mikado er einstök kvöldstund þar sem að gestir fá að kynnast þeim ilmvötnum og ilmvatnsmerkjum sem við bjóðum upp á ásamt léttum veitingum.
Frábær leið fyrir einstaklinga, vina- og vinnustaðahópa til að upplifa eitthvað nýtt og spennandi. Lágmarksfjöldi á hverju kvöldi eru 6, og hámark 10. Ef hópurinn telur fleiri en 10 hafið þá endilega samband á mikado@mikado.store.
Upplifunin kostar 9.990 kr á einstakling og nota má þá upphæð sem inneign upp í ilm að eigin vali. Innifalið í verði eru léttar veitingar. Kvöldin hefjast kl 19:00 og lýkur um tveimur tímum síðar kl 21:00.
Ef óskað er eftir sérstakri dagsetningu eða frekari upplýsingum, endilega sendið tölvupóst á mikado@mikado.store og við skoðum það.