M I K A D O er ný hönnunarverslun og sköpunarhús í miðbæ Reykjavíkur undir áhrifum frá Íslandi, Japan og Skandinavíu þar sem fagurfræði, hönnun og prent mætast.

Opið mánudag–laugardags frá kl. 12–18

Hverfisgata 50 — 101 Reykjavík