Atelier CPH

Ný falleg prentverk frá Atelier CPH.

Mikado → Hafnartorgi
mán–lau 11–18 | Sun 13–17

Hágæða te, beint frá Japan.

  • LE LABO

    Le Labo trúir á mikilvægi handbragðs og að framtíð lúxusvarnings liggi einmitt í því. Þau leitast við að skapa ilmvötn sem einkennast af sköpunarkrafti og sál. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 19 ilmvötnum.

  • PIGMENTARIUM

    Pigmentarium er ungt tékkneskt ilmvatnshús sem stofnað var árið 2018. Með hjörtun að leiðarljósi keppast þau við að skapa ilmheim þar sem kannaðir eru óþekktir heimar.

  • HIMA JOMO

    Í Himalajafjöllunum eru þúsundir stórkostlegra náttúruauðlinda. Ilmvatnslína hima jomo er innblásin af náttúrufegurð Himalaya og jafnvæginu á milli ríkrar menningar, landslags og hefðum svæðisins.

  • Aēsop

    Aēsop er hágæða húð- og hárvörumerki sem býður upp á snyrtivörur, framleiddar með mikilli nákvæmni fyrir smáatriðum sem veita ánægju og örva skynfærin.

  • HASAMI PORCELAIN

    Í yfir 400 ár hefur sérblöndun mulins steins frá Amakusa sem notuð er í þessari leir- og postulínsblöndu búið til suma fallegustu leirmuni í heimi.

  • FRAMA

    Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana.