Mikado er hönnunarrými og lífstílsverslun með sterka áherslu á japanska og skandinavíska fagurfræði. Grafísku hönnuðirnir Aron Freyr Heimisson og Einar Guðmundsson stofnuðu verslunina árið 2020 og sjá um að sérvelja hvern hlut hennar af mikilli kostgæfni.

Mikado býður þér að uppgötva úrval af ilmvötnum, húsgögnum, lýsingu og lífsstílsmunum sem hafa sannað sig í gegnum hönnun, efni og handverk og búa yfir einstakri fagurfræði sem hvetur til núvitundar.