Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir
Ingibjörg Berglind er grafískur hönnuður og teiknari. Ingibjörg útskrifaðist úr Myndlistarskólanum á Akureyri árið 2014 og rekur hönnunarstofuna Cave canem. Verk Ingibjargar Berglindar tjá tilfinningar sem verða til við samtvinnun myndlistar og tónlistar.
•