I've Got Your Heart in My Hands, prentverk eftir Ingibjörgu Berglindi Guðmundsdóttur. Verk Ingibjargar Berglindar tjá tilfinningar sem verða til við samtvinnun myndlistar og tónlistar.
Ingibjörg Berglind er grafískur hönnuður og teiknari. Ingibjörg útskrifaðist úr Myndlistarskólanum á Akureyri árið 2014 og rekur hönnunarstofuna Cave canem.
Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 30×40 cm
— Upplag: 25 eintök, númeruð og árituð.
— Plakötin eru prentuð á óhúðaðan 240 g Munken Pure (kremaður).
— Rammi fylgir ekki með
Mikado | Hafnartorgi