Rammar
Rammarnir okkar koma frá Nielsen Bainbridge og eru þeir framleiddir í Þýskalandi. Rammarnir eru allir með ekta gleri. Fallegir rammar gefa myndunum þínum skandinavískan og minimaliskan blæ.
Hægt er að uppfæra glerið í römmunum í tærara hágæða gler með glampa- og UV-vörn sem ver myndirnar fyrir áhrifum sólarljóss. Endilega hafið samband sé áhugi fyrir því.
Ef leitað er eftir öðrum stærðum á römmum en eru hér á síðunni, endilega sendið okkur skilaboð og við munum hafa samband.
- Rammi・Eik・Nokkrar stærðirfrá 4.990 ISK
- Rammi・Svartur・Nokkrar stærðirfrá 6.990 ISK
- Rammi・Hvítur・Nokkrar stærðirfrá 7.990 ISK
- Glampafrítt UV-gler・30x40 cm3.990 ISK
- Glampafrítt UV-gler・40x50 cm5.990 ISK
- Glampafrítt UV-gler・50x70 cm7.490 ISK