Hjálmar Kakali Baldursson

 

Hjálmar Kakali Baldursson útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með MA gráðu í hönnun vorið 2015. Frá útskrift hefur Hjálmar starfað sem viðmóts- og upplifana hönnuður samhliða eigin listsköpun.