Saikai Trading

Wasabi・Teskeið

Útsöluverð Verð 3.990 kr Verð Verð  per 

18 karata gullhúðuð teskeið frá japanska fyrirtækinu Sohdo Wasabi sem unnin var í samstarfi við hönnunarstofuna Peter Pilotto.

Skeiðin er í hömruðum stíl sem algengur er í japönskum málmvörum.

Almennar upplýsingar
/ Efni: Ryðfrítt stál með 18 karata, 0.06µ gullhúð
/ Umhirða: Má setja í uppþvottavél, en varast skal að nudda skeiðina of mikið með klút þar sem gullhúðin gæti dofnað. 

Shiga, Japan