Bellocq

Tesía・Stór・Látún

Útsöluverð Verð 5.990 kr Verð Verð  per 

Tesían frá Bellocq er handofin úr látúni og hönnuð til að sitja í tebolla eða tekatli. Einföld og fáguð viðbót við bruggun uppáhalds telaufanna þinna.

Tesían er einnig fáanleg í silfurhúðuðu látúni.

Upplýsingar
/ Stærð körfu: 19×50 mm, með handfangi er sían 155 mm.
/ Stærð körfu: 69×57 mm, með handfangi er sían 95 mm.
/ Efni: Látún (e. brass)
/ Umhirða: Tesían er úr ólökkuðu látúni og mun tjarna með tíma og notkun, það er algjörlega skaðlaust. Í okkar augum er þetta fallegt ferli sem gefur hverjum hlut einstakt og persónulegt yfirbragð. Til að halda tesíunni hreinni skal einfaldlega skola hana eftir hverja notkun og þurrka.

New York, USA