Hjálmar Kakali Baldursson útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með MA gráðu í hönnun vorið 2015. Frá útskrift hefur Hjálmar starfað sem viðmóts- og upplifana hönnuður samhliða eigin listsköpun. Í þessari plakataseríu má sjá samsuðu af frjálsum rannsóknum á sjónabókum sem fundist hafa á íslandi, fyrirbærafræði þjóðsagna og íslenskri náttúru. Útkoman eru tilraunakennd mynstur og rósettur.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 50×50 cm
— Upplag: 10 eintök, númeruð og árituð.
— Prentverkin eru prentuð á kremaðan pappír.
— Verkin koma innrömmuð.
Mikado | Hafnartorgi