Canyon vasinn frá Hein Studio er innblásinn af gljúfrum sem mótast hafa af vatnsstraumi og er ætlað að færa náttúruna og kraft hennar inn á heimilið.
Hein Studio var stofnað árið 2016 af fatahönnuðinum og listamanninum Rebecca Hein og arkitektinum Brian Hein og hafa þau síðan þá leitast við að skapa nýja og óvenjulega hluti með notagildi og gæði að leiðarljósi.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Hönnuður: Rebecca Hein
— Stærð: 8×11 cm
— Þyngd: Um það bil 0,5 kg
— Efni: Munnblásið gler
— Blæbrigði í lit gæti verið milli eintaka.
Mikado | Hafnartorgi