Atli Bollason

 

Verk Atla Bollasonar hverfast gjarnan um suð, truflanir, boðskipti og úrsérgengna miðlunartækni. Síðustu sýningar hans hafa verið í Spinnerei í Leipzig, Ásmundarsal, Gallerí Port og Norræna húsinu. www.atlibollason.com.