Triangolo Stóll・Stál
Útsöluverð
Verð
199.990 kr
Verð
Verð
per
Þessi vara eingöngu fáanleg sem sérpöntun. Afhendingartími 4–8 vikur. Tveir litir eru í boði en hægt er að velja um hvítan eða svartan marmara.Vinsamlegt hafið samband í gegnum mikado@mikado.store fyrir frekari upplýsingar.
Jafnvel þó að Triangolo stóllinn hafi verið hannaður til fyrir nokkrum áratugum, þá helst hann í hendur við megin hönnunarreglurnar Frama sem kalla á sterk, geometrísk form og einfaldar línur.
Stóllinn var hannaður af Per Holland Bastrup árið 1989 og virkar vel sem hefðbundinn stóll eða jafnvel sem skúlptúr í fallegu rými.
Upplýsingar
/ Stærð: 69.2×48×40 cm
/ Efni: Stál
/ Litur: Burstað stál
Kaupmannahöfn, Danmörk