Ómótstæðilegur og þungur ilmur með viðartónum og sætum keimi. Hann minnir á ilminn af hlýrri húð og trjákvoðu. Þessi er þungur. Góður, ómótstæðilegur og hlýlegur eins og vott skóglendi að sumri þar sem fræ og trjákvoða blandast moskusilm og sætri vanillu. Athugasemdir hönnuðarins kalla þetta kjarnaolíu appelsínublóms, einstakan atlassedrus, stýraxtrjákvoðu, tonkakjarnaolíu og moskusilm ... Við köllum þetta Tonka 25.
Grasse — New York
— Stærð: 50 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi