Le Labo

Thé Noir 29・15 ml

Útsöluverð Verð 14.490 kr Verð Verð  per 

Thé Noir 29 er óður til hins göfuga telaufs og töfranna sem tengjast því. Thé Noir 29 sameinar dýpt og ferskleika, mýkt og kraft með því að blanda léttum bergamóilmi, fíkjum og lárviðarlaufum við djúpan sedrusvið, olíugras og moskusilm. Einstakur kjarni svartra telaufa fullkomnar samsetninguna með því að veita grunntóni blöndunnar þurrt yfirbragð laufa, heys og tóbaks sem gerir hana að munúðarfullum og ómótstæðilegum ilmi.

Upplýsingar
/ Stærð: 15 ml
/ Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
/ Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.

Grasse — New York