St. Pauls・Ilmkerti・170 g
St. Pauls er einkennisilmur FRAMA og fyrsti ilmur Apothecary línunnar. Ilmurinn er flókinn en hefur samt sem áður viðkvæman kjarna. St. Pauls er jarðbundinn en hefur ákveðinn ferskleika, ímynd FRAMA. Viðarskápar og litað gler, þar sem fortíð og nútíð fléttast óaðfinnanlega saman.
Nótur — Lemongrass・Kóríander・Mysore Sandalviður・Sedrusviður
Ilmur — Jurtir・Kryddaður・Viðarkenndur
Þegar kertið er notað í fyrsta skipti mælum við með því að láta það brenna í nokkrar klukkustundir og leyfa öllu yfirborðinu að bráðna. Eftir að hafa slökkt logann skal snyrta kveikinn til að kertið brenni sem best næst þegar kveikt er á því. Til að varðveita ilminn sem best er gott að setja viðarlokið á kertaglasið eftir notkun.
Hér má finna frekari leiðbeiningar um notkun.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 170 g
— Efni: sjálfbært vax úr jurtaolíu, glerglas, viðarlok og 100% bómullarþráður
— Kertið er vegan og hefur ekkert hráefna þess verið prófað á dýrum.
— Framleitt á Ítalíu