Frama

Sintra Borð・L

Útsöluverð Verð 219.990 kr Verð Verð  per 

Þessi vara eingöngu fáanleg sem sérpöntun. Afhendingartími 4–8 vikur. Tveir litir eru í boði en hægt er að velja um hvítan eða svartan marmara.Vinsamlegt hafið samband í gegnum mikado@mikado.store fyrir frekari upplýsingar.

Sintra hliðarborðið frá Frama má nota sem sófa-, hliðar eða náttborð. Það sem einkennir hönnun þess eru andstæður mjúks og hlýs korks við kaldan og sléttan marmarann.

Borðið var hannað af Nicholai Wiig-Hansen árið 2011.

Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.

Upplýsingar
/ Stærð: H42・Ø60 cm
/ Efni: Náttúrulegur korkur & hvítur eða svartur marmari.
/ Athugið að hvert borð er einstakt vegna náttúrulegs efnis sem í það er notað.

Kaupmannahöfn, Danmörk