Le Labo

Santal 26・Ilmkerti

Útsöluverð Verð 12.990 kr Verð Verð  per 

Santal 26 frá Le Labo er höfðinglegur ilmur sem er í senn mildur, reykkenndur og leðurkenndur. Hann fyllir upp í rýmið og veitir því einstakt yfirbragð. Come on baby light my fire.

Le Labo mælir með vinsælu kertavörulínunni. Kertin eru gerð úr sojavaxi með bómullarkveik. Þau eru handgerð í Bandaríkjunum og innihalda kraftmikla olíu. Lestu miðana á kertunum og ekki gleyma að snyrta kveikinn!

Upplýsingar
/ Stærð: 245 g
/ Tilvalið er að endurnýta glasið eftir notkun kertisins, en það átti einmitt fyrra líf sem kokteilglas. 
/ Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.

Grasse — New York