Frama

RM-1・Spegill

Útsöluverð Verð 74.990 kr Verð Verð  per 

RM-1 spegillinn frá Frama er nýtískuleg uppfærsla á klassískum hlut.

Spegillinn er hannaður með það að markmiði að nýtast sem víðast og þar spilar stærð hans lykilhlutverk. Hann er festur á gegnheilt eikarbak og er með sýnilegar skrúfur úr látúni. RM-1 spegillinn var hannaður árið 2018 og er hægt að hengja bæði lóðrétt og lárétt.

Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.

Upplýsingar
/ Stærð S: 58×40×2,3 cm
/ Stærð L: H 116×40×2,3 cm
/ Efni: Eik, spegill & látún (e. brass)
/ Eikin hefur verið olíuborin tvisvar með náttúrulegri olíu.

Kaupmannahöfn, Danmörk