Rivet Box・Hliðarborð・Gler
Verð
199.990 kr
Verð
per
Þessi vara er sérpöntun. Afhendingartími 4-6 vikur.
Rivet hliðarborðið var upphaflega hannað af Jonas Trampedach árið 2014 en er nú fáanlegt í nýrri útgáfu í gleri. Hægt er að nota borðið bæði lárétt og lóðrétt, sem borð, geymslu, stöpul eða sambland af öllu þrennu.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: H48,1×B33×D34 cm
— Efni: Temprað gler, tegund öryggisglers sem unnið er með efnameðferð til að auka styrk þess samanborið við venjulegt gler.
— Borðið heldur 8 kg.
Mikado | Hafnartorgi