Ovoid veggljós・Single
Verð
89.990 kr
Verð
per
Þessi vara er sérpöntun. Afhendingartími 2-3 vikur.
Ovoid ljósið frá FRAMA er úr ryðfríu stáli og með einstökum og handgerðum glerkúpli. Fullkomið til að festa á veggi þar sem þörf er á mjúkri birtu.
Ljósið var hannað af FRAMA Studio árið 2023.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 30×11×13,6 cm
— Efni: Stál, gler
— G9 LED ljósaperur fylgja ekki.
— Hver glerkúpull er handgerður og því má búast við örlitlum mun á milli eintaka.
— Framleitt í Serbíu og Tékklandi.
Mikado | Hafnartorgi