Ovoid loftljós・Quadruple
Verð
309.990 kr
Verð
per
Þessi vara er sérpöntun. Afhendingartími 2-3 vikur.
Ovoid ljósið frá FRAMA er úr ryðfríu stáli og með fjórum einstökum og handgerðum glerkúplum. Fullkomið til að hengja yfir borðstofuborð eða skrifstofuborð.
Ljósið var hannað af FRAMA Studio árið 2023.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 87,3×11×14 cm
— Efni: Stál, gler
— G9 LED ljósaperur fylgja ekki.
— Evrópsk kló er á ljósinu, 2 m snúra.
— Hver glerkúpull er handgerður og því má búast við örlitlum mun á milli eintaka.
— Framleitt í Serbíu og Tékklandi.
Mikado | Hafnartorgi