Openhouse・No.18
Verð
4.690 kr
Verð
per
Skref tilbaka til einfaldara lífs.
18. tölublað Openhouse er innblásið af ljóði Octavio Paz, La Vida Sencilla (Hið einfalda líf). Kafað er ofan í sögur fólks sem hefur tekið skref tilbaka til einfaldara lífs með góðum árangri. Jaume Roig er einn af þeim sem tekið hefur skrefið varðandi leir- og málaralist sína. Iker Ochotorena um virðinguna sem felst í tómarúminu í arkitektúr. Matreiðslumaðurinn Kobus van der Merwe eldar aðeins með staðbundnu hráefni sem hann finnur í fiskibænum Paternoster í Suður-Afríku. Og vinnuferli Case Josephine Studio leiðir Pablo og Iñigo í átt að tilgerðalausri fullkomnun í hönnun.
— Stærð: 20,5 × 1,5 × 27,5 cm
— 144 blaðsíður
— Tungumál: Enska
— ISBN: 9772339963011
MIKADO — 101 REYKJAVÍK