Austurlenskur, kryddaður og viðarmikill ilmur. Blanda af kryddi, blómum og trjám sem minna á Persíu, Rauðahafið og Madagaskar.
Múskat — Saffran — Negull — Hvítur pipar — Nellika — Rós — Vanilla — Patchouli — Viður
Ilmspjaldið má til dæmis nota inn í fataskáp, á hurðarhún eða handklæðaofn.
APFR er japanskt merki í heimi híbýlailma sem stofnað var Keita Sugasawa árið 2011. Merkið er undir áhrifum hefðbundinna ilmefna, náttúrulyflækninga, heimspeki og menningar frá öllum heimshornum en blandar fornum japönskum fínleika og næmni í öll verk sín. Allir híbýlailmir APRF eru handgerðir á verkstæði þeirra í Japan og hvert innihaldsefni er valið sérstaklega til að bæta daglegt líf og skap þess sem notar vörurnar.
Tokyo, Japan
— Stærð: 90×210 mm
— Þyngd: 20 g
— Endingartími: 1 mánuður