Lavande 31 sturtusápan frá Le Labo er auðguð með E-vítamíni og aloe og hreinsar líkama og sál.
Eins og Le Labo einu er lagið, slær LAVANDE 31 allar fyrirframgefnar hugmyndir um lofnarblóm af borðinu. Bergamote og neroli gefa ilminum ferska byrjun sem lyftir lofnarblóminu upp og sýnir það í sinni hreinustu mynd, þar sem aðeins blómknapparnir eru eimaðir.
Grasse — New York
— Stærð: 237 ml
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi