Le Labo

Laurier 62・Ilmkerti

Útsöluverð Verð 12.990 kr Verð Verð  per 

Laurier 62 er nú meira ruglið ... Lárviður, rósmarín, eucalyptus, blóðberg, broddkúmen, negull, trjákvoða, patchouli, sandelviður og 53 önnur innihaldsefni ... í alvöru talað, hver notar 62 innihaldsefni í kerti? Það gerir Le Labo.

Stundum finnst fegurð í glundroðanum. Þetta er glundroði, fallegur glundroði. Kertin eru gerð úr sojavaxi með bómullarkveik. Þau eru handgerð í Bandaríkjunum og gefa frá sér mikinn ilm. Lestu miðana á kertunum og ekki gleyma að snyrta kveikinn! 

Upplýsingar
/ Stærð: 245 g
/ Tilvalið er að endurnýta glasið eftir notkun kertisins, en það átti einmitt fyrra líf sem kokteilglas. 
/ Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.

Grasse — New York