Labdanum 18・50 ml
Verð
Verð
per
Labdanum 18 er ráðgáta... Hann er einfaldlega ekki í samræmi við nein lögmál ilmvatnsgerðar. Sterkar nótur af amber og musk einkenna ilminn, sem lítið fer fyrir á húðinni þó samblanda alls sem Labdanum 18 hefur upp á að bjóða gera hann að kröftugum og eftirminnilegum ilm með vanillu í aðalhlutverki.
Grasse — New York
— Stærð: 50 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado / HVerfisgata 50 / 101 reykjavík