Kinfolk magasin・Edition 46
Verð
2.495 kr
Útsöluverð
4.990 kr
Verð
per
46. tölublað af þessu frábæra lífsstílstímariti.
Í þessu tölublaði eru heimsókt 10 falleg heimili þar sem skapandi líf þrífst. Á meðal þeirra heimila sem veita innblástur eru afskekkt sveitabýli í Japan og í Bretlandi, módernískar perlur í Kaliforníu og í Ástralíu, listrænt gistiheimili í Senegal og tvær evrópskar lúxusíbúðir. Að auki er fjallað um upprennandi götutískuhönnuðinn Samuel Ross, deilt uppskriftum frá stofnanda Smitten Kitchen, ásamt því að fræðast um leyndarmál farsæls dansgólfs með DJ Hunee.
— Stærð: 23 × 1,3 × 29,5 cm
— 192 blaðsíður
— Tungumál: Enska
— ISBN: 9781941815502
Mikado | Hafnartorgi