Jasmin 17・50 ml
Verð
Verð
per
Jasmin 17 er blómlegur ilmur á heimsmælikvarða sem skapaður var sem nútímaleg útgáfa af hefðbundnum blómailmum. Formúlan byggir ekki á mörgum nótum, en musk, sandalviður og vanilla gefa ilmvatninu sterkan og eftirminnilegan karakter.
Grasse — New York
— Stærð: 50 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado / HVerfisgata 50 / 101 reykjavík