Serax

Diskur・Inku・Lítill

Útsöluverð Verð 1.990 kr Verð Verð  per 

Lítill diskur frá Serax sem hannaður var af Michelin-kokkinum Sergio Herman og dregur innblástur sinn frá japönsku hugmyndinni um Wabi-Sabi, eða það að finna fullkomnun í ófullkomleikanum. 

Vörurnar hafa skýra tilvísunum í skel- og blómaform og abstrakt uppbyggingu náttúrunnar og eru fáanlegar í tveimur litum. 

Almennar upplýsingar
/ Stærð: Ø89×13 mm
/ Efni: Steinleir
/ Umhirða: Má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn. Má ekki setja inn í ofn né yfir eld.

Belgía