Forvitnilegur ilmur með keim af sérvisku. Hwyl minnir á skóg fylltan af Hinoki trjám þar sem reykkenndir tónar leiða til fíngerðra krydda og dökkgrænna, jarðbundinna nótna.
Kemur í 50 ml glasi.
Melbourne, Ástralía
Reyktur, viðarkenndur, ríkulegur
— Toppur: Timían, elemi, bleikur pipar
— Miðja: Sýprus, rúskinn, geranium
— Grunnur: Vetiver, reykelsi, sedrusviður
Sýprus, reykelsi, vetiver
Allar vörur frá Aēsop eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Alcohol Denat. Water (Aqua), Fragrance (Parfum), d-Limonene, Eugenol, Geraniol, Citronellol, Isoeugenol, Farnesol, Linalool.
Mikado | Hafnartorgi