Handáburður・Apothecary・375 ml
Apothecary handáburðurinn frá FRAMA er unninn úr náttúrulegum og lífrænum hráefnum. Hann ilmar af einkennisilm St. Pauls Apothecary línu FRAMA, með nótum af sandalvið, sedrusvið og ylang ylang. Áburðurinn er léttur og froðukenndur og hreinsar og endurnærir húðina og styður þannig við heilbrigði hennar.
Nótur — Sandalviður・Sedrusviður・Ylang Ylang
Ilmur — Sítrus・Blóm・Viður
Sandalviður er klassískur austurlenskur, hlýr og viðarkenndur tónn sem notaður hefur verið í musterum búddista öldum saman við hugleiðslu. Sedrusviður er þekktur fyrir jarðtengingu og hefur róandi áhrif á skap. Ylang ylang er djúpur og ríkur ilmur með örlítið af sætum, grænum og blómlegum nótum sem hefur lengi verið þekktur fyrir að róa kvíða og stuðla að slökun.
Kemur í 375 ml glerflösku með þægilegri pumpu.
— Stærð: 375 ml
— Hentar öllum húðgerðum.
— Handáburðurinn er unnin úr náttúrulegum efnum, er vegan og hefur ekki verið prófuð á dýrum.
— Kemur í margnota glerflösku.