AOIRO

HAKUDO RAIN 雨・Ilmolía

Útsöluverð Verð 8.990 kr Verð Verð  per 

HAKUDO RAIN 雨 ilmkjarnaolían frá AOIRO er innblásin af andrúmslofti japanskrar eyjar sem fær sitt fyrsta regn eftir langa þurrkatíð og petrichor, ilminum af regni. 

Ilmolíublandan kemur í 30 ml glasi með pípettu og má nota í ilmlampa eða ilmolíustjaka með kerti. 

Samsetning 12 ilmkjarnaolía sem hreinsa hugann eru kjarni HAKUDO RAIN;  Hibaviður, Hiba, Shiso, Kaffir Lime, Petitgrain, Vetiver, eikarmosi, Elemi, Palmarosa, Rosalina, basil, Vestur-Indverskur sandalviður, Patchouli og sedrusviður.

AOIRO er hönnunarstofa sem einbeitir sér að sköpun ilma fyrir hýbíli sem byggja á hugmyndafræði Kōdō 香道, reykelsisathafna Japans. Þær kennar hvernig meta má ilm á nýjan hátt með því að „hlusta“ á hann. Með HAKUDO RAIN ilmlínu sinni býður AOIRO þér að staldra við í dagsins amstri og taka augnablik til slökunar. 

Upplýsingar
/ Stærð: 30 ml
/ Glerflaskan kemur í hefðbundnum japönskum Kome pappapoka.

Tokyo — Berlin