Tru Vue

Glampafrítt UV-gler・50x70 cm

Útsöluverð Verð 7.490 kr Verð Verð  per 

Glampafrítt UV-gler frá Tru Vue.

Glampafríu UV-glerin frá bandaríska glerfyrirtækinu Tru Vue eru með 70% UV-sólarvörn og henta því vel fyrir prent- og listaverk. Að auki eru glerin með glampavörn, sem gefur bjartari liti og er tærara en venjuleg gler.

Upplýsingar
/ Stærð: 50×70 cm

Umhirða
Sprauta skal ammoníakfríum glerhreinsi í klút og strjúka glerið með hringlaga hreyfingu. Varist að nota klúta úr bómull og ekki skal sprauta glerhreinsi beint á glerið.

Hægt er að fá glerin í flestum stærðum.

ATH. Við sendum ekki glerin, þau eru aðeins fáanleg í verslun okkar.