Sasaki Kogei gestaþraut・Eik・Stór
Verð
9.990 kr
Verð
per
Hefðbundið japanskt kumiki-púsl eða gestaþraut sem samanstendur af viðarkubbum úr gegnheilli eik. Saga Kumiki nær aftur til Heian-tímabils Japans og er byggingartækni þar sem mótuð viðarstykki eru sett saman til að mynda sterka þrívíða hluti af öllum stærðum.
Horn viðarkubbana hafa verið rúnuð og hafa þeir verið húðaðir með bakteríudrepandi úretani til að koma í veg fyrir rispur, bletti og vöxt baktería, sem gerir púslin örugg og skemmtileg, jafnvel fyrir lítil börn.
Hokkaido, Japan
— Stærð: 115×115 mm
— Efni: Eik
Mikado | Hafnartorgi