Prentverkið Flóttamaðurinn eftir Þorleif Gunnar Gíslason var teiknað sérstaklega fyrir bókakápu bókarinnar Gegnumtrekkur eftir Einar Lövdahl árið 2024.
Þorleifur Gunnar er grafískur hönnuður og teiknari sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og starfar í dag sem hönnunarstjóri hjá Brandenburg.
Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 30×40 cm
— Upplag: 50 eintök, númeruð og árituð.
— Plakötin eru prentuð á mattan 180 g pappír.
— Rammi fylgir ekki með.
Mikado | Hafnartorgi