Endalausa tilfinningin sem felur í sér ákafa löngun í að láta tæla sig. Að týna sjálfinu til þess eins að enduruppgötva þránna. Var það þess virði? Það er erfitt að segja. En það dáleiddi þig. Það lét þig langa í meira. EROTIKON.
EROTIKON er líkamlega dularfullt ilmvatn sem segir sögu ástar og losta, innblásið frá samnefndri kvikmynd eftir Gustav Machatý frá 1929, fyrstu erótísku kvikmynd Tékklands
Toppur — Chocolate・Ginger・Pink Pepper
Hjarta — Vanilla・Tonka beans
Grunnur — Amber・Musk・Patchouli・Sandalwood
PIGMENTARIUM er tékkneskt ilmvatnshús stofnað af Tomáš Ric og Jakub Florian Hiermann árið 2018. Jakub lærði ilmvatnsgerð í London þar sem hann bjó áður en hann flutti aftur til heimaborgar sinnar Prag. Tomáš, sem hefur bakgrunn frá tískuiðnaðinum, er framkvæmdastjóri PIGMENTARIUM. Saman vinna þeir að draumi sínum að eiga samskipti við heiminn í gegnum ilm.
Prag, Tékkland
— Stærð: 50 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Spreyið á háls og úlnlið eftir þörfum.
— Haldið ilmvatninu frá augum, munni, börnum og dýrum.