Frama

Eiffel veggljós

Útsöluverð Verð 159.990 kr Verð Verð  per 

Eiffel ljósið frá Frama var hannað með einfaldleika að leiðarljósi og tekur sig glæsilega út hvar sem því er komið fyrir.

Ljósið var hannað af Krøyer Sætter Lassen árið 2019, er úr stáli og hefur afar mjúka birtu sem hægt er að stilla með dimmer á enda þess. Einfalt er að setja ljósið upp með tveimur skrúfum (fylgja ekki).

Eiffel ljósið er bæði í boði sem loftljós og sem veggljós sem finna má hér.

Upplýsingar
/ Stærð: 1035×45×107 mm
/ Efni: Stál, látún (e. brass) & sílikon
/ Ljósaperan er 16,5 E LED og fylgir með.
/ Evrópsk kló er á ljósinu.

Copenhagen, Denmark