Kraftmikil blanda úr jurtum sem gefur húðinni öfluga skammta af vítamínum og fitusýrum. Léttir, nærir og endurnýjar þurra húð.
Kemur í 25 ml glasi.
Melbourne, Ástralía
Sérstaklega þurri og þreyttri húð
Meðalþykk olía
Blómlegur, jarðbundinn, hlýr
Nærð og vernduð
Rósablöð, appelsínublóm, fjóla
Allar vörur frá Aēsop eru vegan og án parabena og rotvarnarefna. Þau notast aðeins við innihaldsefni þar sem öryggi, virkni og sjálfbærni hefur verið sönnuð. Engar vörur hafa verið prófaðar á dýrum.
Listi innihaldsefna getur breyst. Skoðið vöruna fyrir notkun til að fá nákvæmar upplýsingar.
Camellia Japonica Seed Oil, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Oil, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Rosa Canina Fruit Oil, Oryza Sativa (Rice) Bran Oil, Glycine Soja (Soybean) Oil, Tocopherol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Daucus Carota Sativa (Carrot) Seed Oil, Rosa Damascena Flower Oil, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Flower Oil, Viola Odorata Oil, Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Extract, Beta-Carotene, Citronellol, Geraniol, Linalool, d-Limonene, Eugenol, Farnesol. Contains nut derivatives.