Stígðu inn í tímabil hlýrrar birtu, prentaðra tímarita, ilms af nýmöluðu kaffi, tóbaks og hvítra blóma. Ilmurinn opnast með dökku bragði Negroni, sem þróast í svart kaffi og appelsínublóm. Í hjarta sínu er tuberose — aðalilmnóta Brutal — blönduð með ylang-ylang og maírós. Grunnnótur ilmsins eru af tóbaki, amber og sandelviði.
Toppur — Orange blossom・Negroni accord・Black coffee accord
Hjarta — Tuberose・Ylang-ylang・Rose de may
Grunnur — Tobacco bourbon DeLaire・Amber・Sandalwood
Prag, Tékkland
— Stærð: 50 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Spreyið á háls og úlnlið eftir þörfum.
— Haldið ilmvatninu frá augum, munni, börnum og dýrum.
Pigmentarium er fyrsta stjálfstæða ilmvatnshúsið í Tékklandi sem kynnti frumraun sína í Prag haustið 2018 með ilmvatni að nafni AD Libitum. Vörumerkið er undir sterkum áhrifum frá ungu kynslóðinni sem hefur tengsl við listheiminn ásamt lífsstíl Tékklands á fyrri hluta tuttugustu aldar. Ilmvatnssafn Pigmentarium stækkar ár frá ári og samanstendur af hágæða ilmum með áherslu á handverk, sjálfbærni og náið samstarf við lítil, að mestu staðbundin, fjölskyldurekin fyrirtæki.