Reykelsisstandur hannaður af Vogel Studio fyrir Aēsop.
Standurinn er úr bronsi sem mun tjarna með tíma og notkun, það er algjörlega skaðlaust. Í okkar augum er þetta fallegt ferli sem gefur hverjum hlut einstakt og persónulegt yfirbragð.
Melbourne, Ástralía
— Stærð: 90×145×34 mm
— Efni: Brons
— Þyngd: 684 g
Mikado | Hafnartorgi