Skrifblokk sem hönnuð er til bréfaskrifta. Í blokkinni eru 13 síður og hafa 10 þeirra afritunarpappír aftan við þær. Fyrir hvert bréf sem þú skrifar muntu eiga afrit af því í blokkinni til minningar.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
1 — Skrifaðu bréf.
2 — Rífðu af upprunalega bréfið.
3 — Settu upprunalega bréfið í umslag og sendu það, geymdu svo afritið sem minjagrip.
Ystudio er hönnunarstofa frá Taívan sem stofnuð var árið 2012 af 廖宜賢 (Yi Liao) og 楊格 (Yanko). Þeir leggja mikið upp úr gildi einfaldleikans og ná að sameina taívanska hönnun og handverk á hátt sem fangar fagurfræðilega menningu þeirra. Þeir hanna fyrst og fremst ritföng sem eru sköpuð fyrir hversdagslega notkun og munu endast eigandanum út ævina og rúmlega það.
Taívan
— Efni: Látún (e. brass) og pappír
— Stærð: 150×230×5 mm
— Inniheldur 13 síður, 10 afritunarsíður og 5 umslög.