Black oud er austurlenskur viðarilmur með framandi tón. Í Sushruta, fornri lyfjafræðiritgerð á Indlandi, segir að fólk geti notað reyk af agarviði sem ilmvatn og á þeim tíma var brenndur agarviður var einnig notaður sem verkjalyf.
Agarviður — Kanill — Guaiacviður — Svartur pipar — Vetiver
Ilmspjaldið má til dæmis nota inn í fataskáp, á hurðarhún eða handklæðaofn.
APFR er japanskt merki í heimi híbýlailma sem stofnað var Keita Sugasawa árið 2011. Merkið er undir áhrifum hefðbundinna ilmefna, náttúrulyflækninga, heimspeki og menningar frá öllum heimshornum en blandar fornum japönskum fínleika og næmni í öll verk sín. Allir híbýlailmir APRF eru handgerðir á verkstæði þeirra í Japan og hvert innihaldsefni er valið sérstaklega til að bæta daglegt líf og skap þess sem notar vörurnar.
Tokyo, Japan
— Stærð: 90×210 mm
— Þyngd: 20 g
— Endingartími: 1 mánuður