Azabache er ilmur sem tilkominn er vegna samstarfs PIGMENTARIUM og Arturo Obegero, fatahönnuðar frá Spáni sem starfar nú í París. Í ilminum sameinast kvenlegar og karlmannlegar nótur sem veita ilmvatninu einstakt jafnvægi.
Ilmurinn opnast með geranium og rósapipar en umbreytist strax í ríkulegan rósailm sem er undirstrikaður af blómlegum nótum frá jasmín og lilju. Í grunni Azabache birtast hlýjar nótur
Toppur — Rósapipar・Bergamot・Geranium
Hjarta — Rós・Jasmín・Lilja・Sandalviður
Grunnur — Labdanum・Olibanum・Myrra・Musk・Sedrusviður・Amber・Vetiver
Pigmentarium er fyrsta stjálfstæða ilmvatnshúsið í Tékklandi sem kynnti frumraun sína í Prag haustið 2018 með Ad Libitum ilminum. Vörumerkið er undir sterkum áhrifum ungu kynslóðarinnar með tengsl við listheiminn og lífsstíl Tékklands á fyrri hluta tuttugustu aldar. Ilmvatnssafn Pigmentarium stækkar ár frá ári og samanstendur af hágæða ilmum með áherslu á handverk og sjálfbærni og náið samstarf við lítil, að mestu staðbundin, fjölskyldurekin fyrirtæki.
Prag, Tékkland
— Stærð: 2 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Spreyið á háls og úlnlið eftir þörfum.
— Haldið ilmvatninu frá augum, munni, börnum og dýrum.