Einstakur ilmur sem hefur uppruna sinni í Mið-Austurlöndum þar sem fíkjur eru stór hluti daglegs lífs. Anjir er perskneska er merkir fíkja.
Þurrkuð fíkja — Anís — Jasmine — Fíkjulauf — Sandalviður — Musk
APFR er japanskt merki í heimi híbýlailma sem stofnað var Keita Sugasawa árið 2011. Merkið er undir áhrifum hefðbundinna ilmefna, náttúrulyflækninga, heimspeki og menningar frá öllum heimshornum en blandar fornum japönskum fínleika og næmni í öll verk sín. Allir híbýlailmir APRF eru handgerðir á verkstæði þeirra í Japan og hvert innihaldsefni er valið sérstaklega til að bæta daglegt líf og skap þess sem notar vörurnar.
Tokyo, Japan
— Stærð: 280 mm
— Stærð kassa: 310×30 mm
— Fjöldi: 25 stk
— Brennslutími: Um 100 mín.
Mikado | Hafnartorgi