AML kollur・Fura
Verð
99.990 kr
Verð
per
Þessi vara er sérpöntun. Afhendingartími 4-6 vikur.
AML-kollurinn var hannaður af Andreas Martin Löf Arkitekter árið 2018.
AML-kollurinn frá Frama er fallegt húsgagn sem hentar vel fyrir hversdaginn hvort sem hann er notaður sem hliðarborð, náttborðsstóll eða kollur.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 31,2×Ø30,5 cm
— Efni: Gegnheil olíuborin fura
Mikado | Hafnartorgi