Plakataserían Án titils er innblásin af skrifum japanska rithöfundarins Jun’ichirō Tanizaki frá árinu 1933 um mikilvægi skugga í japanskri menningu.
“We find beauty not in the thing itself but in the patterns of shadows, the light and the darkness, that one thing against another creates… Were it not for shadows, there would be no beauty.”
Aron Freyr Heimisson útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri vorið 2014 og hefur starfað sjálfstætt undir eigin nafni frá árinu 2018.
Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 30×40 cm
— Upplag: 25 eintök, númeruð og árituð.
— Plakötin eru prentuð á óhúðaðan 240 g Munken Pure (kremaður).
— Rammi fylgir ekki með.
Mikado | Hafnartorgi