Cinnamon Projects

Circa・Reykelsisstandur

Útsöluverð Verð 29.990 kr Verð Verð  per 

Gullfallegi reykelsisstandurinn Circa frá Cinnamon Projects grípur öskuna sem fellur til við brennslu reykelsa og nýtist vel til að ná friðsælli stund með eftirlætis lyktinni þinni. 

Hægt er að nota reykelsin frá Cinnamon Projects sem sérhönnuð eru í standinn og fást í vefverslun okkar. 

Cinnamon Projects var stofnað af Andrew Cinnamon og Charlie Stackhouse sem vettvangur fyrir einstaklinga og fyrirtæki innan skapandi greina að koma saman. Þeir hafa síðan þá framleitt hágæða ilmvötn og ilmvatnsolíur ásamt reykelsum og reykelsisstöndum sem innblásnir eru af siðum Kōdō (香道), reykelsisathafna Japans. 

Upplýsingar
/ Efni: Látún (e. brass)
/ Stærð: 120×38 mm
/ Handgert í New York, USA.
/ Sýnið varkárni við brennslu reykelsa og brennið ekki án eftirlits.
/ Ólakkað látún mun tjarna með tíma og notkun. Hægt er að halda upprunalegri áferð með því að þurrka af því með koparhreinsi.

New York, USA