Le Labo hafa valið þrjá af sínum vinsælustu ilmum úr klassísku línunni og sett saman í prufusett. Prufusettið inniheldur 5 ml af:
— Another 13
— Santal 33
— Thé Noir 29
Ilmunum er fallega pakkað inn í pappaöskju og innsiglað með sérsniðnum miða.
Grasse — New York
— Stærð: 3×5 ml— Ilmvötnin henta öllum kynjum.— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi